Strætómeistarinn með Vilhelm Neto

Leikarinn, skemmtikrafturinn en þó aðallega strætónotandinn Vilhelm Neto kennir þér á Strætó. Í þessum meistarakúrs fer Vilhelm yfir fargjöld, Mínar síður, rauntímakort og fleiri tól sem gera þig að Strætómeistara.